Blog Layout

Ertu að taka inn bætiefni sem henta þér?

Hvernig er svefninn? Er erfitt að slaka á? Ertu undir álagi sem truflar hvíldina?

Taugakerfi líkamans reiðir sig á fjölda næringaefna til að geta starfað í jafnvægi. 

 

KYRRÐ hentar mjög vel fyrir fólk sem glímir við svefnvandamál eða orkuleysi. KYRRÐ er frábært bætiefni fyrir þá sem eru undir miklu álagi hvort sem það er andlegt og/eða líkamlegt. 


KYRRÐ inniheldur eftirfarandi næringarefni og eru öll VEGAN:



2 x blanda af schisandra (ekstrakt)og sítrónumelissu (ekstrakt)

1x magnesíum sítrat

1x B vítamín blanda með C vítamíni á náttúrulegu formi (Food state)

1x D3 vítamín úr jurtaríkinu

 

Orka

  • B-vítamín, C-vítamín og magnesíum stuðla að eðlilegri orkumyndun og vinna gegn þreytu.


Taugakerfi

  • B-vítamín, C-vítamín og magnesíum stuðla að eðlilegri starfsemi taugakerfis.


Jafnvægi og streita

  • Rannsóknir á schisandra benda til þess að jurtin stuðli að auknu jafnvægi taugakerfis og vinni gegn streitu.


Slökun og svefn

  • Sítrónumelissa er talin stuðla að slökun og betri svefni.


Hvaðan koma innihaldsefnin?


Hvert einasta innihaldsefni í blöndunni er valið af kostgæfni og næringarefnin eru fengin beint úr náttúrunni: úr jurtum, ávöxtum og grænmeti sem eru rík af þeim. Þannig stuðlum við að hámarksnýtingu og höldum okkur fjarri óþarfa aukefnum.


Eitt í viðbót.....


Eitt bréf inniheldur einn dagsskammt með 5 hylkjum og töflum.


30 BÆTIEFNASKAMMTAR


Sniðugt er að skipta dagsskammtinum í KYRRÐ þannig að taka B-vítamínin og D-vítamínið fyrri part dags en Magnesíum og jurtablönduna að kvöldi. Það er þó einnig í góðu lagi að taka allan skammtinn á sama tíma en þá mælum við með því að taka hann inn að kvöldi til.


Bætiefnaboxin eru endurvinnanleg og má flokka með lífrænum úrgangi. 



Sölustaðir


Lyfja, Lyfjaver, Lyfjaval, Lyf og Heilsa, Apótekarinn, Apótek Garðabæjar,

Hagkaup, Fræið Fjarðarkaup, Heilsuhúsið Kringlunni, Heimkaup og Heilsuver.

Deila

07 May, 2024
Mesta snilld sem ég hef prófað og gæti ekki mælt meira með!
03 May, 2024
Ertu að leita að skemmtilegu, ljúffengu og algerlega framkvæmanlegu matreiðsluverkefni til að deila með litlu börnunum þínum eða barnabörnum?
14 Jul, 2023
Membrasin Moisture fæðubótarefni
Fleiri pistlar
Share by: