Nordaid

Vítamín munnúðar & Liposomal


Nordaid vörurnar eru þróaðar af Competence Center of Food and Fermentation Technologies rannsóknarstofum (www.tftak.eu), stofnað af Tækniháskólanum í Tallinn, undir stjórn prófessors Raivo Vilu, Ph.D.


Með nokkrum töfrum tókst að setja þetta allt á flösku í fljótandi form svo þú gætir fengið sem bestu upplifun að neyslu.



Pistlar


21 Jan, 2024
Lípósómal frá Nordaid
23 Feb, 2023
Pössum upp á að börnin okkar fái þau vítamín sem þau þurfa :)
17 Jan, 2023
Pössum upp á að börnin okkar fái þau vítamín sem þau þurfa :)  D-vítamín er okkur íslendingum nauðsynlegt að taka inn allt árið um kring, afhverju? Jú það er vegna þess að við fáum ekki mikla birtu yfir vetrartímann og því er D-vítamín skortur algengur meðal íslendinga. Það er því gríðarlega mikilvægt fyrir okkur, bæði börn og fullorðna að taka inn D-vítamín á hverjum einasta degi. Ung börn þurfa líkt og aðrir að fá D-vítamín viðbót. Hvort sem barnið er eingöngu á móðurmjólk, pela eða bæði þá er ráðlagt að gefa barni D-vítamín frá eins til tveggja vikna aldri. D-vítamín er nauðsynlegt til að kalk nýtist úr fæðunni og beinin þroskist eðlilega. En það getur reynst erfitt fyrir foreldra að gefa börnunum sínum vítamín í töfluformi en börnunum finnst spennandi að fá vítamín í munnúðaformi. Fyrir börn: D-vítamín munnúðarnir frá Nordaid eru einstaklega bragðgóðir og innihalda 200 dagskammta - 1 úði á dag. 0-3 ára - D400 með MCT unnið úr kókosolíu. 3-12 ára - D400.
23 Nov, 2022
Melatónín leyft á Íslandi!
D vítamín í munnúðaformi
22 Nov, 2022
50% betri upptaka í munnúðaformi. Íslendingar þurfa að taka D-vítamín allan ársins hring! Sólin skín ekki svo glatt hér á Íslandi og þurfum við íslendingar að vera sérstaklega dugleg að taka inn D-vítamín allt árið um kring. Í dag vitum við að við þurfum stærri skammt af D-vítamíni en talið var áður og um 50-70 % evrópubúa þjást af D-vítamínskorti.
01 May, 2022
Hver kannast ekki við að þegar nýtt ár er gengið í garð að segja við sjálfa/n sig, núna kaupi ég mér kort í ræktina og fer að taka inn vítamín? Við getum örugglega flest ef ekki öll tengt við þessar pælingar. En stóra spurningin er sú, viðheldur þú þínu markmiði út árið eða byrjaru af krafti og hættir eftir mánuð eða svo? Við mæðgur setjum okkur alltaf ný markmið fyrir komandi ár og höfum haft að leiðarljósi að þau séu raunhæf og hugsanlega ekki of krefjandi. Við höfum þá skoðun að litlu hlutirnir skipti máli og þegar kemur að bættri heilsu ber helst að nefna góða næringu, hreyfingu, svefn, hugleiðslu og öndun.“ Okkur langar að deila með ykkur pistli þar sem fjallað er um nokkrar af okkar vörum í Fréttablaðinu sem kom út nú á dögunum. Lesa grein hér Munið að heilsan er númer eitt! Eigið dásamlegan dag :)
25 Mar, 2022
Nordaid vítamínin eru lent á Íslandi! Fimm tegundir af bragðgóðum vítamín munnúðum á miklu betra verði en sést hefur áður. D 4000IU, D 400IU (fyrir börnin), B12 1200 mcg, B - Complex og Járn. B vítamínin og járnið erum vegan og fyrir grænmetisætur en D vítamínið hentar fyrir grænmetisætur. Munnúðarnir eru bragðgóðir og án allra óæskilegra innihaldsefna, svo sem gervisykurs og gervi litar og bragðefna. Aðeins er notað sérvalið gæða hráefni. Úðarnir eru framleiddir samkvæmt ýtrustu gæðastöðlum og eru með GMP vottun. Miklar rannsóknir og þróunarvinna liggur bak á framleiðslu bætiefnanna, sem eru þróuð og framleidd í samvinnu við háskólann í Tallin. Úðarnir koma í loftþéttum flöskum sem tryggir full gæði þar til flaskan hefur verið tæmd. Bætiefni í formi munnúða frásogast og nýtast líkamanum allt að 50% betur en hefðbundnar töflur og hylki. Þeir henta líka sérstaklega vel þeim sem vilja geta bætiefnainntöku bragðgóða og skemmtilega. Einnig eiga margir í erfiðleikum með að gleypa hefðbundin bætiefni og þá eru Nordaid munnúðarnir algjör snilldar lausn fyrir þann hóp. Skoða Nordaid vörurnar hér:
Nauðsyn að taka vítamín munnúða með í fríið
Eftir Inga Kristjáns 14 Jul, 2021
Það er dásamlegt að komast loksins í sumarfrí, slaka á, upplifa, ferðast, njóta og vera til. Í sumarfríinu ruglast allar rútínur dálítið, sem gerir flestum bara gott, fínt að ruglast aðeins í ríminu! Hins vegar er sumt sem má helst ekki ruglast eða gleymast og dæmi um það er inntaka á vítamínum og bætiefnum. Það er oft dálítið bras og vesen að taka þau með sér, en mörgum finnst miklu minna mál að taka bætiefnin með ef þau eru í spreyformi! Við erum alveg sammála því..... Við mælum með því að taka með sér Nordaid B Complex og D vítamín. B Complex til að halda andlegri líðan og orku í toppstandi og D vítamín til að viðhalda æskilegum D vítamín birgðum í líkamanum, líka á sumrin! Þú færð Nordaid munnúðana í Lyfjum og heilsu, Apótekaranum, Fjarðarkaup, Hagkaup, Lyfjaveri og Lyfsalanum, Lyfjavali og Apóteki Suðurlands. Meira um Nordaid munnúðana hér:
Skoða meira

Skráðu þig í heilsuklúbbinn okkar

Af og til munum við senda þér heilsutengdan fróðleik og upplýsingar um vörurnar okkar.

Hugsanlega munum við einnig leita til þín og biðja þig að taka þátt í örstuttum

skemmtilegum könnunum, sem tengjast heilsu og vellíðan.

Share by: