Blog Layout

Ertu að velja réttu bætiefnin saman?

Ertu viss um að þú sért að velja réttu bætiefnin saman?


Núna eru eflaust margir farnir að huga að því að setja sér markmið fyrir komandi ár. Það má ekki gleyma í amstri dagsins að heilsan er allt sem við höfum og á alltaf að vera númer eitt.
 
Mikill hraði er í þjóðfélaginu og er staðreyndin sú að í dag erum við einfaldlega ekki að fá öll þau næringarefni sem við þurfum úr fæðunni sem við neytum. Þá er mikilvægt fyrir okkur að taka inn þau vítamín sem kroppurinn okkar þarf á að halda.
 
Stór hluti Íslendinga tekur einhver bætiefni og flestum er umhugað um gæði þeirra. Í þróun á bætiefnaboxunum var lögð rík áhersla á að gæði yrðu ofar öllu. 
 
Hverjir kannast ekki við fullan skáp af vítamínum sem aldrei verða tekin inn, muna ekki afhverju vítamínið var keypt, renna út og enda í ruslinu. Mörgum finnst yfirþyrmandi að finna út úr því hvaða bætiefni sé best að taka saman. Í bætiefnaboxunum frá númer eitt eru fimm sérvalin vítamín, steinefni og jurtir sem virka vel saman en vinna ekki gegn hvort öðru. 


Númer eitt bætiefnaboxin eru sex talsins


  • Sérsniðin fyrir mismunandi heilsufarsþætti
  • Þróað af jurtalæknum
  • Skammtastærð hvers efnis í boxunum er hárnákvæmt ákvörðuð
  • Samsvarar þeim meðferðarskömmtum sem jurtalæknar mæla með.
  • 30 dagskammtar í einu boxi
  • 5 hylki eða töflur í hverju bréf


D-vítamín er í öllum bætiefnaboxunum en við íslendingar þurfum að taka D-vítamín allan ársins hring.


Það á ekki að vera kvöð að taka inn bætiefni heldur hluti af einföldum venjum. 
Einn stærsti kosturinn við bætiefnaboxin er einfaldleikinn; allt í einum pakka og ekkert flækjustig.
Þú velur einfaldlega pakkann sem hentar þér hverju sinni og tekur svo daglegan skammt.



Í HVAÐA BOX TIKKAR ÞÚ?

Deila

07 May, 2024
Mesta snilld sem ég hef prófað og gæti ekki mælt meira með!
03 May, 2024
Ertu að leita að skemmtilegu, ljúffengu og algerlega framkvæmanlegu matreiðsluverkefni til að deila með litlu börnunum þínum eða barnabörnum?
14 Jul, 2023
Membrasin Moisture fæðubótarefni
Fleiri pistlar
Share by: