Magnesíum er fjórða algengasta steinefnið í líkamanum og það á þátt í yfir 300 lífefnafræðilegum ferlum.
Magnesíum spilar einnig lykilhlutverk í taugaleiðni, vöðvasamdrætti, myndun beina og tanna, efnaskiptum, orkumyndun og heilbrigði hjarta og æðakerfis. Rannsóknir hafa þó sýnt að 75% fólks innbyrði ekki ráðlagðan dagsskammt (RDS) af magnesíum. Magnesíum tuggutöflur eru bragðgott bætiefni sem hjálpar þér að viðhalda eðlilegu magni magnesíums í líkamanum.
Magnesíum tuggutöflur:
- Bragðgóðar tuggutöflur með hindberja og sítrónubragði
- Magnesíum (sítrat og glýsínat)
- 120 töflur í einu glasi
- Glútenlausar
- Fyrir 4 ára og eldri
Magnesíum:
- Nauðsyn fyrir gott andlegt jafnvægi og vinnur gegn streitu
- Virkar slakandi og bætir svefn
- Stuðlar að eðlilegri slökun vöðva og vinnur gegn sinadráttum og fótaóeirð
- Hefur góð áhrif á hjarta og æðakerfi
- Getur unnið gegn of háum blóðþrýstingi
- Nauðsyn fyrir sterk bein og tennur
Fyrir hverja:
- Alla aldurshópa, frá börnum og upp í eldri borgara, sem vilja taka inn magnesíum á þægilegan og bragðgóðan máta
- Þá sem eru undir miklu álagi og streitu og þurfa ró og slökun
- Alla sem sofa illa
- Þá sem eiga í vandræðum með að taka inn bætiefni í töfluformi
Magnesíum sítrat/glýsínat tuggutöflur | Hindberja- og sítrónubragð