Fara í vöruupplýsingar
1 of 1

Melltingastyrkur

Meltingarstyrkur | Til inntöku með sýklalyfjum | 14 stk

56001090

Verð
1.698 kr
Verð
0 kr
Afsláttarverð
1.698 kr
Vsk innifalinn og sendingarkostnaður reiknast í greiðsluferli Shipping calculated at checkout.

Meltingarstyrkur er bætiefni sem er ætlað þeim sem þurfa að taka sýklalyf og vilja koma í veg fyrir algeng óþægindi og aukaverkanir af völdum þeirra.

Sýklalyf geta valdið niðurgangi, meltingartruflunum, krömpum og sveppasýkingum svo eitthvað sé nefnt.

Þau eru auðvitað bráðnauðsynleg og geta bjargað mannslífum en staðreyndin er sú að þau drepa ekki bara slæmu bakteríusýkingarnar, heldur líka góðu gerlaflóruna sem að meltingin þarf á að halda til að starfa rétt. því koma þessar óþægilegu aukaverkanir oft fram.

Innihald

Hver poki inniheldur 14 hylki.

Hvert hylki inniheldur 10 billjón CFU (Colony forming units) – 10 billjónir virkra gerla sem halda virkni og fjölda fullkomlega í tvö ár frá framleiðsludegi.

Gerlarnir eru gall og sýruþolnir, sem þýðir að þeir komast niður í smáþarmana án þess að týna tölunni vegna áhrifa magasýru og galls.

Innihald:
Lactobacillus Rhamnosus 10 billjón CFU, umfangsauki (örkristallaður sellulósi), kekkjavarnarefni (magnesíumsterat)

Meltingarstyrkur er Vegan og er laust við, dýraafurðir, egg, glúten, ger, hnetur, laktósa, litarefni, mjólkurafurðir, rotvarnarefni, soja og sykur.

Notkun

Eitt hylki á dag á meðan einstaklingur tekur sýklalyf. Þeir sem eru mjög viðkvæmir í meltingarfærum mega gjarnan taka fleiri hylki. Einnig er gott að halda áfram inntöku í nokkra daga eftir að lyfjakúr lýkur.

Börn frá 12 ára aldri mega taka sama skammt og fullorðnir.

Börn frá 1 – 11 ára mega taka bætiefnið og það má opna hylkin og blanda innihaldinu saman við vökva.

Yngri börnin þurfa minni skammt. 1/4 til ½ hylki, fer eftir aldri.

Rannsóknir hafa sýnt að Lactobacillus Rhamnosus gerillinn virkar einnig mjög vel gegn meltingaróþægindum hjá börnum á sýklalyfjum.

Gerlarnir þola að vera teknir inn um leið og sýklalyfið, á sama tíma dags. Það er þó talið jákvætt að taka Meltingarstyrk á kvöldin, fyrir svefn. Það er ekki nauðsyn að taka bætiefnið með mat.

Aðrar upplýsingar

Umbúðirnar eru sérstaklega valdar með tilliti til umhverfisverndar og valdi minna kolefnisfótspori. Pokarnir eru léttir og taka lítið pláss í flutningi. Þeir eru úr pappír og eru húðaðir að innan.

Framleiðsla – Vottanir:
Meltingarstyrkur er framleiddur fyrir Númer eitt í Bretlandi, samkvæmt öllum helstu gæðastöðlum.

Vottanir fyrirtækisins eru meðal annarra:
GMP (Good Manufacturing Process) FSSC2200 (Food Safety System Certification) ISO22000 (Food Safety Management System)

Framleiðandi hefur fengið Ethical Award í Bretlandi

    Meltingarstyrkur | Til inntöku með sýklalyfjum | 14 stk

    Ummæli

    Frábær vara

    Author's name

    Add customer reviews and testimonials to showcase your store's happy customers.

    Author's name

    Add customer reviews and testimonials to showcase your store's happy customers.

    Author's name

    Add customer reviews and testimonials to showcase your store's happy customers.

    Author's name

    Add customer reviews and testimonials to showcase your store's happy customers.

    Author's name