Viðskiptaskilmálar

VIÐSKIPTASKILMÁLAR Avita ehf.

Gildissvið.

Avita ehf., (kt. 651019-1760, heimilisfang: Askalind 4, 203 Kópavogur, Ísland) selur vörur í verslanir um land allt, sem og í vefverslun sinni á vefsvæðinu www.numereitt.is ("Vefsvæði og/eða Vefverslun"). Skilmálar þessir gilda um kaup á vöru eða þjónustu á vefsvæði og skilgreina réttindi og skyldur Avita ("seljandi") annars vegar og kaupanda vöru hins vegar (einnig vísað til sem "viðskiptavinur").

Viðskiptavinur (eða "kaupandi") er einstaklingur sem kaupir vöru í skilningi laga um neytendakaup nr. 48/2003. Um viðskipti á Vefsvæði gilda lög um neytendasamninga nr. 16/2016. Um viðskiptin í Vefverslun gilda einnig lög nr. 30/2002 um rafræn viðskipti og aðra rafræna þjónustu. Ofangreind lög gilda um réttarstöðu viðskiptavinar og seljanda þegar sérstökum ákvæðum þessara viðskiptaskilmála sleppir.

Hafi skilmálar þessir ekki verið samþykktir af kaupanda við nýskráningu á vefsvæði Avita, teljast þeir samþykktir við fyrstu kaup á vöru eða þjónustu. Við kaup á vöru á vefsvæði staðfestir viðskiptavinurinn hann upplýstur um rétt sinn og skyldur við kaupin. Frávik frá þessum skilmálum telst ekki samþykkt nema með undirritun seljanda.

Avita áskilur sér rétt til uppfæra og breyta skilmálum þessum þess þörf og taka breytingarnar þá gildi við birtingu uppfærðra skilmála á vefsvæðinu.

Hafi viðskiptavinur spurningar sem ekki finna svör við í skilmálum þessum er hægt hafa samband í síma: +354 8608484 eða senda fyrirspurn á netfangið: numereitt@numereitt.is

Upplýsingar um vörur og verð.

Vefsvæði veitir upplýsingar um vörur eftir bestu vitund hverju sinni. Allar birtingar á upplýsingum eru með fyrirvara um prent- og innsláttarvillur í texta, verði og myndum. Avita áskilur sér rétt til breyta verðum eða hætta bjóða upp á vörutegund fyrirvaralaust. Öll verð á vefsvæði eru í íslenskum krónum og með virðisaukaskatti (VSK) og eru birt með fyrirvara um innsláttar- og kerfisvillur. Verð á vefsvæði getur breyst án fyrirvara m.a. vegna rangra verðupplýsinga eða rangrar skráningar. Ef mistök verða við verðmerkingar á vörum í vefverslun, sem eru þess eðlis kaupanda vera ljóst um augljós mistök ræða, áskilur Avita sér rétt til falla frá afgreiðslu á pöntun og endurgreiða viðskiptavin án tafar hafi greiðsla farið fram. Sendingarkostnaður er ekki innifalinn í upprunalegu verði á vefverslun en birtist síðar í innkaupaferlinu.

Bjóði Avita viðskiptavinum sínum upp á afsláttarkóða sem nota þegar vörur eru keyptar í vefverslun Avita, gilda slíkir kóðar aðeins í takmarkaðan tíma og kunna vera háðir sérstökum skilyrðum, s.s. eingöngu til notkunar við kaup á tilteknum vörum, vöruflokkum, vörumerkjum og/eða þegar keypt er fyrir ákveðna lágmarksupphæð. Aðeins er hægt nota einn afsláttarkóða fyrir hverja pöntun. Afsláttarkóðar hafa ekkert staðgreiðslugjaldi og því ekki hægt innleysa andvirði þeirra fyrir reiðufé, gjafabréf eða inneign. Afsláttarkóðann þarf slá inn og virkja áður en gengið er frá pöntun í viðeigandi reit í  kaupferlinu, þ.e. áður en greitt er fyrir pöntunina. Ekki er mögulegt inneignarnótu fyrir andvirði afsláttarkóðans ef kaupandi gleymir slá inn kóðann áður en hann lýkur pöntunarferlinu. Avita áskilur sér einhliða rétt til hafna þjónustu, loka aðgangi eða stöðva pantanir ef grunur vaknar um misnotkun á afsláttarkóðum.

Stofnun notendaaðgangs og skráning á póstlista.

Viðskiptavinir geta valið stofna notendaaðgang á vefsvæði Avita með því fylla út viðeigandi nauðsynlegar upplýsingar. Notendaaðgangurinn gerir Viðskiptavini kleipt skrá sig í/breyta áskrift, sjá fyrri kaup sín á vefsvæðinu, o.fl. Við stofnun aðgangs staðfestir viðskiptavinur hann beri ábyrgð á allri notkun er tengist aðgangnum (þar á meðal á notendanafni, lykilorði og öðrum upplýsingum) og ber viðhafa nauðsynlegar öryggisráðstafanir til koma í veg fyrir óviðkomandi aðilar komist yfir aðgangsupplýsingar. Stranglega er bannað falsa upplýsingar þegar sótt er um aðgang vefsvæðinu. Avita áskilur sér einhliða rétt til meta umsókn um aðgang vefsvæði og hafna umsókn samræmist hún ekki innri reglum Avita, sem og takmarka eða loka fyrir aðgang viðskiptavina, hafna þjónustu eða stöðva pantanir af öryggisástæðum eða ef viðskiptavinur verður uppvís sviksamlegu athæfi við skráningu eða við kaup á vöru á vefsvæði, eða ef grunur vaknar um slíkt. Vilji viðskiptavinur koma á framfæri upplýsingum er tengjast aðgangi hans eða láta eyða aðgangi vefsvæði skal sendur tölvupóstur á netfangið numereitt@numereitt.is

Við nýskráningu á vefsvæði Avita getur viðskiptavinur valið fara á póstlista Avita. Viðskiptavinur sem velur stofna ekki notendaaðgang á vefsvæði Avita getur jafnframt skráð sig á póstlista óski Viðskiptavinur þess. Skrái viðskiptavinur sig á póstlista Avita fær viðskiptavinur fróðleiksmola um heilsu almennt og lífsstílstengdar vörur, tilkynningar um nýjar og vinsælar vörur, upplýsingar um viðburði, kannanir, tilkynninga rum gjafaleiki og vinningshafa í gjafaleikjum og þá gæti viðskiptavini verið boðist ýmis fríðindi, s.s. afslætti og sérstök tilboð.  Viðskiptavinur getur ávallt skráð sig af póstlistanum og þar með hafnað viðtöku markpósts. Hægt er gera slíkt með því smella á tengil neðst í póstinum og staðfesta afskráningu eða með því senda beiðni þess efnis á netfangið numereitt@numereitt.is

Pöntun, greiðsla og fyrirvari um afgreiðslu vörukaupa í vefverslun.

Ef viðskiptavinur hefur ekki náð 16 ára aldri ber honum upplýsa foreldra eða forráðamann um skilmála þessa og samþykki þeirra áður en stofnaður er aðgangur á vefsvæði Avita og/eða áður en vörukaup eru framkvæmd.

Viðskiptavinir geta skoðað og breytt völdum vörum í körfu á vefsvæði. Þegar viðskiptavinur ætlar ganga frá pöntun velur hann viðeigandi hnapp til klára pöntun, þar sem skrá þarf tilteknar nauðsynlegar upplýsingar svo sem; netfang, nafn, kennitölu (valkvætt), símanúmer og heimilisfang. Því næst þarf viðskiptavinurinn velja sendingar-/afhendingarmáta. Viðskiptavinur verður hafa gefið upp rétt heimilisfang óski viðskiptavinur eftir því vöruna senda heim. ekki hægt staðfesta það heimilisfang sem viðskiptavinur skráir áskilur Avita sér rétt til hafna afhendingu og hætta við afgreiðslu á pöntun. Því næst þarf viðskiptavinur velja greiðslumáta. Avita notar örugga greiðslugátt frá Teya á Íslandi.  Hægt er greiða fyrir vörukaup með kreditkortum eða debetkorti. Upplýsingar um greiðslukortanúmer koma aldrei til seljanda heldur eru á afmörkuðu vefsvæði vikomandi greiðsluþjónustu. Til ljúka ferlinu þarf viðskiptavinur staðfesta hann hafi kynnt sér og samþykki viðskiptaskilmála Avita. Þegar framangreindu ferli er lokið fær viðskiptavinur sendan tölvupóst sem staðfestir móttöku pöntunar. Í kjölfarið, þegar greiðsla fyrir kaupunum hefur borist Avita og pöntun er tilbúin til afhendingar, fær viðskiptavinur senda staðfestingu á kaupum og rafrænan reikning í tölvupósti. Viðskiptavinur er hvattur til kynna sér vel staðfestingu á pöntun þegar hún berst.

Avita áskilur sér einhliða rétt til hafna þjónustu, loka aðgangi, stöðva eða falla frá afgreiðslu á pöntun ef þurfa þykir, m.a. af öryggisástæðum, ef upp koma tæknileg vandamál, vandamál við afhendingu eða önnur vandamál sem koma í veg fyrir endanlega afgreiðslu pöntunar. Viðskiptavinur verður látinn vita ef slík staða kemur upp og hafi greiðsla farið fram fyrir vörukaupunum er endurgreiðsla framkvæmd án tafar.

Afhendingar- og sendingarmáti.

Viðskiptavinir Avita geta valið um vöruna senda á skilgreint heimilisfang eða á skilgreindan afhendingarstað. Avita tekur sér 2-3 virka daga þar til vöru er komið til flutningsaðila sem flytur hana á umbeðinn áfangastað. Dropp eru flutningsaðilar Avita og sjá um sendingu og afhendingu á keyptum vörum til viðskiptavina. Um afhendingu vörunnar gilda því afhendingar-, ábyrgðar- og flutningsskilmálar flutningsaðila. Avita áskilur sér rétt til breyta skilmálum er varða verð, afhendingar- og sendingarmáta, án fyrirvara. Upphæð sendingarkostnaðar ræðst af þeim sendingarmáta sem viðskiptavinur velur og bætist við verð vöru í lok kaupferlis áður en greiðsla fer fram. Avita áskilur sér rétt til breyta skilmálum er varða verð, afhendingar- og sendingarmáta, án fyrirvara.

Skila- og skiptiréttur

Skilafrestur án ástæðu á keyptum vörum í vefverslun eru 14 dagar frá móttöku vörunnar, í samræmi við reglur um rafræn kaup, því tilskildu vörunni skilað í upprunalegum umbúðum og í því ástandi sem hún kom til kaupanda. Endursendum vörum skal pakkað vel inn þannig þær skemmist ekki í flutningi. Kaupandi ber ábyrgð á vörum í endursendingu þar til hún er móttekin af Avita. Við vöruskil þarf greiðslukvittun fylgja með. Upphæð endurgreiðslu miðast við það söluverð sem tilgreint er á greiðslukvittun. Upphæð vöru er ávallt endurgreidd inn á þann greiðslumiðil sem notaður var við kaupin. Sendingarkostnaður við skil er greiddur af kaupanda, nema ef um gallaða eða ranga vöru er ræða. Frekari fyrirspurnum varðandi endursendingar beina á netfangið numereitt@numereitt.is

Skil á vöru eru háð eftirfarandi skilyrðum:

  • vöru skilað innan tilskilins skilafrests frá dagsetningu kvittunar/rafræns reiknings fyrir kaupunum.
  • Framvísað kvittun/rafrænum reikningi fyrir kaupunum eða vara merkt með skiptimiða.
  • varan ógölluð, í fullkomnu lagi og í söluhæfu ástandi.
  • varan ónotuð.
  • varan í óuppteknum og/eða upprunalegum umbúðum.
  • allir aukahlutir sem fylgja með vörunni, ef við á, séu til staðar.
  • vara ekki sérpöntuð eða sérsniðin þörfum viðskiptavina eða á annan hátt framleidd og afhent samkvæmt forskrift kaupandans eða ber skýrt auðkenni hans.
  • vara ekki fyrnd eða þess eðlis líklegt hún fyrnist/rýrni, sbr. matvara og snyrtivara.
  • varan ekki útsöluvara eða tilboðsvara og/eða sérstaklega merkt þannig henni fáist ekki skipt.

Starfsfólk Avita metur söluhæfi skilavöru og áskilur sér rétt til hafna vöruskilum eða neita viðskiptavini um fulla endurgreiðslu eitthvert ofangreindra skilyrða ekki uppfyllt.

Ef kaupandi telur mistök hafi orðið við afgreiðslu pöntunar eða keypt vara hafi verið afhent skemmd, gölluð eða háð öðrum annmörkum ber tilkynna um slíkt til Avita á netfangið numereitt@numereitt.is um leið og mistaka eða galla er vart. öðrum kosti getur kaupandi glatað rétti sínum til endurgreiðslu. Avita áskilur sér rétt til sannreyna innan eðlilegra tímamarka vara skemmd, háð galla eða öðrum annmörkum. Sannarlega gölluð vara er ýmist endurgreidd eða annað eintak af sömu vöru afhent kaupanda. gallaðri vöru skilað með endursendingu greiðir Avita sendingarkostnað. Sýna þarf kvittun eða senda rafrænan reikning með til staðfestingar á því hin gallaða vara hafi verið keypt í vefverslun Avita. Um ábyrgð vegna galla á vöru fer öðru leyti samkvæmt lögum nr. 2003/48 um neytendakaup og miðast við dagsetningu kaupa til einstaklinga.

Mistök í afgreiðslu á vöru eru sjálfsögðu leiðrétt eins fljótt og hægt er, kaupanda kostnaðarlausu. Rangt afgreiddar vörur verða þó berast innan viku frá endurgreiðlu þannig leiðrétta megi mistök við afgreiðslu og afhenda kaupanda rétta vöru.

Meðhöndlun persónuupplýsinga

Öll meðhöndlun og vinnsla persónuupplýsinga af hálfu Avita fer fram í samræmi við gildandi lög nr. 90/2018 um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga og í samræmi við persónuverndaryfirlýsingu Avita þar sem finna m.a. upplýsingar um eftirfarandi:

  • Meðhöndlun persónuupplýsinga vegna almennra samskipta við Avita
  • Meðhöndlun persónuupplýsinga við heimsókn á vefsíðu Avita
  • Meðhöndlun persónuupplýsinga við kaup á vörum í vefverslun Avita
  • Meðhöndlun persónuupplýsinga við stofnun aðgangs vefsvæði Avita
  • Meðhöndlun persónuupplýsinga í tengslum við markaðs- og kynningarstarf Avita

Persónuverndarlög kveða á um og tryggja einstaklingum ákveðin réttindi varðandi meðhöndlun persónuupplýsinga. Viðskiptavinir eru hvattir til kynna sér nánar þau réttindi í persónuverndaryfirlýsingu Avita. Frekari fyrirspurnum beina til Avita á netfangi: numereitt@numereitt.is

Lög og varnarþing.

Íslensk lög skulu gilda um viðskiptaskilmála þessa. Rísi ágreiningur milli aðila skal leitast við leysa hann með samkomulagi. Um efni þessara viðskiptaskilmála eða vegna brota á þeim bera viðkomandi mál undir kærunefnd þjónustu- og lausafjárkaupa hjá Neytendastofu. Ef ekki næst samkomulag skulu ágreiningsmál rekin fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur.

Lagalegur fyrirvari.

Avita ber ekki í neinum tilvikum ábyrgð á tjóni sem kann hljótast af upplýsingum er birtast á vefsíðu félagsinstjóni sem rekja beint eða óbeint til notkunar á vef Avita. Þá ber Avita ekki í neinum tilvikum ábyrgð á tjóni sem rekja til þess ekki er hægt nota vefinn, um skemmri eða lengri tíma.

Upplýsingar sem birtar eru á vef Avita eru samkvæmt bestu vitund félagsins á hverjum tíma og ábyrgist félagið ekki þær séu réttar eða viðskipti sem gerð eru á grundvelli þeirra. Þá kunna þær upplýsingar og skoðanir sem fram koma á vefnum breytast án fyrirvara. Avita ábyrgist jafnframt ekki efni sem stafar frá þriðja aðila og birt er á vefnum.

Þær upplýsingar sem birtar eru á vefsíðu Avita fela á engan hátt í sér ráðleggingar til viðskiptavina um kaup eða sölu og bera notendur vefsíðunnar einir ábyrgð á þeim ákvörðunum sem teknar eru á grundvelli upplýsinga sem birtar eru á vefsíðunni.

Avita ehf., og/eða samstarfsaðilar Avita, eiga höfundarrétt á öllum þeim upplýsingum sem fram koma á vef félagsins, nema annað sérstaklega tekið fram eða leiða megi af eðli máls. Skriflegt samþykki Avita þarf til endurbirta upplýsingar sem fram koma á vef félagsins, dreifa þeim eða afrita þær. Ekki skiptir máli hvers eðlis þær upplýsingar eru né í hvaða tilgangi ætlunin er endurbirta þær, afrita þær eða dreifa þeim. Viðskiptavinum Avita er þó heimilt vista slíkar upplýsingar til einkanota.

Framangreindir fyrirvarar eiga jafnframt við um allt efni sem er sett af hálfu Avita inn á samfélagsmiðla á borð við Facebook, Instragram, Snapchat, Twitter, Youtube og Vimeo.

Fyrirtækjaupplýsingar (Contact information)

Avita ehf.

Askalind 4, 203 Kópavogur, Ísland

Netfang: numereitt@numereitt.is

 

Reykjavík, 4 nóvember 2024



Reykjavík, 4 nóvember 2024