Afhendingar og sendingarmáti
Afhendingar- og sendingarmáti
Viðskiptavinir Avita geta valið um að fá vöruna senda á skilgreint heimilisfang eða á skilgreindan afhendingarstað. Avita tekur sér 2-3 virka daga þar til vöru er komið til flutningsaðila sem flytur hana á umbeðinn áfangastað. Dropp eru flutningsaðilar Avita og sjá um sendingu og afhendingu á keyptum vörum til viðskiptavina. Um afhendingu vörunnar gilda því afhendingar-, ábyrgðar- og flutningsskilmálar flutningsaðila. Avita áskilur sér rétt til að breyta skilmálum er varða verð, afhendingar- og sendingarmáta, án fyrirvara. Upphæð sendingarkostnaðar ræðst af þeim sendingarmáta sem viðskiptavinur velur og bætist við verð vöru í lok kaupferlis áður en greiðsla fer fram. Avita áskilur sér rétt til að breyta skilmálum er varða verð, afhendingar- og sendingarmáta, án fyrirvara.