
Þurr húð er mjög algengt vandamál
Að vera með þurra húð er mjög algengt vandamál og margir upplifa það á einhverjum tímapunkti í lífi sínu. Sérstaklega á veturna versnar þurr húð oft vegna lægra hitastigs, sem...
5 products
Það má búast við að sjá árangur eftir 2-5 vikna reglulega notkun.
Já.
Já, bæði virku innihaldsefnin og hylkisskelin eru 100% úr jurtaríkinu.
Ekki hefur verið tilkynnt um neinar sértækar aukaverkanir. Hjá fólki sem þjáist af bakflæði í meltingarvegi geta allar vörur sem innihalda olíu valdið einkennum og af þessum sökum er mælt með því að taka hylkin með máltíðum ásamt miklu vatni. Jákvæð aukaverkun getur einnig verið vökvun á annarri slímhúð sem og húðinni.
Varan hefur verið prófuð í klínískum rannsóknum þar sem verkun hefur verið borin saman við lyfleysuolíu. Virkni hefur verið prófuð með því að mæla til dæmis vökvastig og teygjanleika slímhúðar sem og með einkennadagbókum. Hvorki próftakar né vísindamenn vissu meðan á rannsókninni stóð hvaða olíu próftakarnir voru að taka.
Já, varan inniheldur gæðastýrða hreina næringarolíu, laus við aðskotaefni eða önnur skaðleg efni.
Já, en þá er ráðlagður dagskammtur 1-2 hylki.
Ef þú þjáist af alvarlegum sjúkdómi (krabbameini, hjarta- og æðasjúkdómum eða heilaæðum o.s.frv.) er mælt með því að ræða notkun olíu / andoxunarefna fæðubótarefni við lækninn.
Membrasin Dermal græðikremið hentar öllum frá 4 ára aldri og eldri. Börn yngri en 4 ára skulu nota það undir leiðsögn heilbrigðisstarfsmanns.
Nei, kremið er 100% úr jurtaríkinu.
Ég hef verið að glíma við húðvandamál í um 15 ár. Þau einkenni sem ég hef verið með er mikill roði og ertingu í kringum nef, undir augum og fæ ég einnig þurkkubletti í andlitið og í hársvörð. Þeir læknar sem ég hef leitað til hafa sagt að ég sé með exem og hef ég aðalega fengið uppáskrifuð sterakrem við því. Notkun sterakrema til lengri tíma hefur slæm áhrif á húðina og hef ég ekki notað slík krem í yfir 10 ár vegna húðþynningar. Ég hef mikið verið að prófa mig áfram með krem sem eru seld við exemi en hef ekki fundið krem sem hefur skilað nægilega góðum árangri. Þegar ég sá að Membrasin á Íslandi var að auglýsa eftir aðila til að prófa nýja húðvöru þá setti ég mig í samband við þau og fékk prufur af Membrasin vörunum. Ég hef verið að prófa Dermal vörulínuna, sem samanstendur af þrem húðvörur, frá því í byrjun febrúar. Eftir að hafa notað vöruna í um tvo mánuði þá er ég orðin mikið betri í húðinni og hársverðinum, þrátt fyrir að undanfarnar vikur hefur loftið verið mjög kalt og loftið þurrt, en hefur þetta verið sá tími sem ég er hvað verstur í húðinni. Ég mæli með að fólk prófi Membrasin vörurnar og kanni hvort þetta sé ekki eitthvað sem hentar þeim.
Að vera með þurra húð er mjög algengt vandamál og margir upplifa það á einhverjum tímapunkti í lífi sínu. Sérstaklega á veturna versnar þurr húð oft vegna lægra hitastigs, sem...
Kynfæraþurrkur er óþægilegt ástand sem hefur áhrif á konur á öllum aldri. Þurrkurinn veldur bruna, kláða og ertingu í leggöngunum og getur truflað ánægju. Að hjóla, hlaupa og stunda kynlíf...
Stutta svarið við þeirri spurningu er já. Getnaðarvarnapillur hafa lengi verið ein algengasta aðferðin til getnaðarvarna. Auk þess að veita getnaðarvörn, upplifa margar konur að pillurnar hafi einnig gagnlega aukaverkanir,...