Membrasin inniheldur hafþyrnisolíu SBA24® | Omega 7

Membrasin inniheldur hafþyrnisolíu SBA24® | Omega 7


3 minute read

SBA24® hafþyrnisolía (Sea Buckthorn Oil) er framleidd með SFE aðferðinni (Supercritical Fluid Extraction), þar sem olían úr hafþyrnisberjunum er dreginn út með koldíoxíði undir þrýstingi. Blíður ferillinn inniheldur ekki notkun á neinum skaðlegum leysiefnum og skilar sér því í algjörlega hreinni og ómengaðri vöru.

  • SBA24® hafþyrnisolía endurnýjar og nærir mikilvægar slímhúðir, til dæmis á kynfæra svæðinu.
  • Bætiefnið stuðlar einnig að eðlilegum raka húðarinnar. *
  • Venjulega koma jákvæð áhrif olíunnar fram eftir 2-5 vikur, eða gjarnan við inntöku á fyrstu pakkningunni.
  • Olían er í mjúkum grænmetishylkjum, 100% vegan.
  • Ekkert óþægileg eftirbragð (eins og getur verið af fiskiolíu).
  • Olían inniheldur Omega-3, -6, -7 -9 fitusýrur, A og E vítamín.

* Fæðubótarefni: inniheldur náttúrulegt beta-karótín, uppsprettu A-vítamíns, sem stuðlar að því að viðhalda eðlilegri starfsemi slímhúðar og húðar. E-vítamín stuðlar að verndun fruma gegn oxunarálagi.

  • Virkni og öryggi hefur verið staðfest í klínískum rannsóknum.

Varan hefur verið prófuð í klínískum rannsóknum þar sem verkun hefur verið borin saman við lyfleysuolíu. Verkun hefur verið prófuð með því að mæla, til dæmis, vökvastig og mýkt slímhúðar sem og með einkennadagbókum. Hvorki þátttakendur rannsóknarinnar né vísindamennirnir vissu meðan á rannsókninni stóð hvaða olíu þátttakendur voru að taka.

Fæðubótarefnið er öruggt til inntöku fyrir þungaðar konur og mæður með börn á brjósti.


Fyrir konur:

  • með leggangaþurrk og óþægindi á kynfærasvæði

Fyrir alla:

  • Með þurrk í slímhúðum, s.s. augna, í nefi og fl.
  • Með þurra húð og húðvandamál

Vegna:

  • Breytingaskeiðs
  • Sjúkdóma
  • Aukaverkana lyfja
  • Krabbameinsmeðferðar
  • Aldurs

Membrasin fæðubótarefnið fæst í flestum apótekum, Heiluhúsinu Kringlunni, Fræinu Fjarðarkaup og Hagkaup. 

Skoða Membrasin vörur

« Back to Blog