Reynslusaga | Magnesíum glýsínat

Reynslusaga | Magnesíum glýsínat


2 minute read

Ég fór í búðina og keypti mér nýja magnesíum glýsínat frá vörumerkinu Trace. Ótrúlegt en eftir mjög stutta notkun á bætiefninu er árangurinn magnaður,  ekkert hinna magnesíum tegunda sem ég hef prófað hefur haft þessi áhrif eins og þessi vara. 

Munurinn sem ég finn er að ég sef eins og steinn, fótaóeirð horfin, skapið mitt er betra og kvíðinn hefur minnkað til muna. Allt svo mikið auðveldara eftir þegar maður sefur betur og er úthvíldur.

Ég á sjálf erfitt með að trúa þessu, það er eins og það sé verið að núllstilla líkamann minn. 

Ég er 67 ára gömul og ekki á neinum lyfjum, spái því að likaminn fer að því virðist í að nýta vítamínið þar sem þess er þörf. 

Get 100% mælt með þessu!

Margrét Jónsdóttir


Magnesíum glýsínat duft | Orange Dream

« Back to Blog