L-Argiplex eykur magn níturoxíðs í líkamanum - til hvers?

L-Argiplex eykur magn níturoxíðs í líkamanum - til hvers?

Níturoxíð er efni sem líkaminn framleiðir sjálfur en með hækkuðum aldri minnkar framleiðslan á þessu mikilvæga efni.

Einnig getur lífstíll haft áhrif á framleiðsluna, svo sem slæmt mataræði, reykingar og fleira.

Langtíma streita og álag eru einnig stórir þættir og hafa neikvæð áhrif. 

Í stuttu máli er níturoxíð nauðsynlegt fyrir eðlilegt og öflugt blóðflæði, þar með talið til kynfæra og vöðva. Af því leiðir, að það að auka magn þessa efnis í líkamanum, eikur líkamlega getu til hreyfingar, átaka og kynlífs.

Einnig verður endurheimt eftir erfiðar líkamsæfingar auðveldari líkamanum ef hann hefur nægilegar níturoxíð byrgðir til að vinna með.

Það skiptir því ekki máli hvort vandinn liggur í kynlífinu eða getunni til líkamsræktar og hreyfingar, það að auka magn níturoxíðs í líkamanum hefur góð áhrif á hvoru tveggja!

Einnig er talað er um að níturoxíð „tali“ við nautnasvæðin (pleasure centers) í heilanum og ýti undir kynlöngun á þann hátt.

Níturoxíð er einnig mikilvægt fyrir heilbrigt æðakerfi, þar sem það hefur góð áhrif á æðaveggina og getur unnið gegn of háum blóðþrýstingi.

Það skiptir eiginlega ekki máli á hvaða aldri við erum, flestir hafa gott af því að auka magn þessa nauðsynlega efnis í líkamanum.

Í L-Argiplex bætiefnunum eru þrjár amínósýrur sem saman stuðla að aukinni framleiðslu níturoxíðs í líkamanum.