Lemon ilmkjarnaolía

Lemon ilmkjarnaolía

Fersk, hrein ilmandi sítrus/lemon olía sem hefur jákvæð áhrif á taugakerfið. Möguleikar á notkun Lemon ilmkjarnaolíu eru óteljandi og hún er talin mjög sótthreinsandi. Lemon ilmurinn er upplífgandi og hressandi og getur haft jákvæð áhrif á einbeitingu og athygli.

Heimilið:

Við höfum mælt með að nota ilmkjarnaoliu við almenn heimilisþrif og að blanda nokkrum dropum útí ilmefnalaus þvotta- og mýkingarefni. Það er sniðugt að setja nokkra dropa inní þurrkarann og þvotturinn verður ilmandi hreinn. Einnig er hægt að setja nokkra dropa í rysugupokkann og ruslafötuna í eldhúsinu. 

Vellíðan:

Blanda má dropum úti allar snyrtivörur eins og sturtusápuna, sjampóið og næringuna. Hafa skal í huga að nota færri dropa en fleiri og bæta þá frekar við ef þörf er á. 

Nikura eru 100% hreinar ilmkjarnaolíur og fást í 100ml glerflöskum.