Fara í vöruupplýsingar
1 of 1

Nikura

Rosemary | 100 % hrein ilmkjarnaolía | 10 ml

560011046

Verð
1.565 kr
Verð
0 kr
Afsláttarverð
1.565 kr
Vsk innifalinn og sendingarkostnaður reiknast í greiðsluferli Shipping calculated at checkout.

Hrein Rosemary ilmkjarnaolía hefur verið notuð í hefðbundnum lækningum í aldaraðir og er vel þekkt fyrir ferskan, jurtakenndan ilm sinn sem stuðlar bæði að einbeitingu og slökun.

Olían er oft tengd við aukna framleiðni og er því vinsæl í lærdóms- eða vinnuaðstæðum til að skapa einbeitta og uppbyggilega stemningu.

Innihald

Notkun

Notist aðeins útvortis.

Aromaterapía:
Blandaðu 5-7 dropum af olíu við vatn og bættu því við olíubrennara. Einnig getur þú sett 5-7 dropa í úðara til að njóta róandi ilmsins.

Nudd:
Þynntu 5 dropa af olíu í 10 ml af grunnolíu og nuddaðu því inn í húðina.

Bað:
Bættu 6-8 dropum af ilmkjarnaolíublöndunni við heitt baðvatn.

Húðin:
Blandaðu nokkrum dropum af olíu við grunnolíu eða uppáhalds húðkremið þitt til að fá meiri raka.

Sápugerð:
Olían er hentug fyrir sápugerð. En mælum með því að fylgja uppskrift.

Kertagerð:
Olían er einnig hentug fyrir kertagerð. Mælum með þvi að fylgja eftir uppskrift.

Potpourri:
Bættu nokkrum dropum af olíu í ilmdreifara til að fá náttúrulegan ilm í rýmið.

Aðrar upplýsingar

Ekki nota á meðgöngu.
Geymið þar sem börn ná ekki til.
Geymið á köldum, þurrum stað.
Gerið plástrarpróf áður en varan er notuð.
Forðist að fá í augun.

Þessi náttúruafurð er ekki tryggð laus við snefil af hnetum eða öðrum ofnæmisvökum. Vegna eiginleika vörunnar getur verið breytileiki í lit og lykt á milli lota. Við erum stöðugt að bæta vörurnar okkar, og því getur varan sem þú færð stundum litið aðeins öðruvísi út en myndirnar á vefsíðunni okkar.

Ofangreindar upplýsingar eru gefnar í góðri trú og ávinningur af þessari ilmolíu er fenginn frá eiginleikum sem hún er almennt tengd við. Þessar upplýsingar byggja ekki á staðreyndum og ávinningur vörunnar getur verið breytilegur á milli einstaklinga. Ef þú ert í vafa, ráðfærðu þig við fagaðila.

    Rosemary | 100 % hrein ilmkjarnaolía | 10 ml

    Ummæli

    Frábær vara

    Author's name

    Add customer reviews and testimonials to showcase your store's happy customers.

    Author's name

    Add customer reviews and testimonials to showcase your store's happy customers.

    Author's name

    Add customer reviews and testimonials to showcase your store's happy customers.

    Author's name

    Add customer reviews and testimonials to showcase your store's happy customers.

    Author's name