Vsk innifalinn og sendingarkostnaður reiknast í greiðsluferli
Shipping calculated at checkout.
K2+D3 vegan-úðinn frá Nordaid er munnúði sem tryggir góða upptöku efnanna. Með honum berast vítamínin beint frá slímhúðinni í munninum út í blóðrásina, ólíkt hylkjum og töflum.
D-vítamín stuðlar að eðlilegri starfsemi ónæmiskerfisins og viðhaldi beina og tanna.
K-vítamín stuðlar að viðhaldi beina og eðlilegri blóðstorknun.
ATHUGIÐ: Notist ekki ef þú tekur segavarnarlyf (blóðþynnandi lyf).
Munnúðinn nýtist líkamanum allt að 50% betur en hefðbundnar töflur og hylki, þar sem innihaldið frásogast beint í gegnum slímhúð munnhols og út í blóðrásina.
Inniheldur hvorki sykur né gervisykur
Mikil gæði og fyrsta flokks sérvalið hráefni
Nútíma loftlausar umbúðir sem tryggja ferskleika og endingu
GMP vottað
Innihald
D vítamín
K vítamín
Notkun
Fyrir fullorðna:
4 úðar á dag gefa 100 μg af K2-vítamíni (133%) og 100 μg (4000 IU) (2000%*) af vegan D3- vítamíni úr grákrókum (Cladonia rangiferina).
Ekki ætlað börnum yngri en 3 ára.
Þegar munnúðinn er notaður í fyrsta skipti er gott að ýta nokkrum sinnum á úðahausinn til að fá vökvann upp í rörið. Hristið glasið fyrir notkun. Úðið undir tunguna eða innan á kinnina. Munið að setja hettuna á úðahausinn og geymið flöskuna þannig hún standi lóðrétt.
Ef munnúðinn er ekki notaður í langan tíma, þá getur hann stíflast. Ef það gerist þá þarf að hreinsa úðahausinn með heitu vatni.
Aðrar upplýsingar
Númer eitt | Avita ehf ráðleggur barnshafandi konum, konum með barn á brjósti, og einstaklingum með langvinna sjúkdóma að leita alltaf til heilbrigðisstarfsfólks áður en þeir hefja inntöku fæðubótarefna.
Fæðubótarefni eru ekki ætluð til að meðhöndla sjúkdóma eða koma í veg fyrir þá né ættu ekki að vera staðgengill fyrir heilbrigða og fjölbreytta fæðu. Geymið fæðubótarefnin á öruggum stað þar sem börn hvorki sjá né komast í þau.