Vsk innifalinn og sendingarkostnaður reiknast í greiðsluferli
Shipping calculated at checkout.
1000 MG AF C-VÍTAMÍNI Í EINUM DAGSKAMMTI
Upptaka líkamans á C-vítamíni á lípósómformi frá Nordaid er betri en ef vítamínið er tekið í hefðbundnu hylkja- eða töfluformi. Þetta bætir lífaðgengi vítamínsins til muna og útilokar skaðleg áhrif á þarmana.
C-vítamínsameindir eru hjúpaðar lípósómum, sem verja þær gegn niðurbroti í meltingarfærunum, verja C-vítamínið fyrir skemmdum og flytja það með blóðinu beint til fruma líkamans.
C-vítamín stuðlar að eðlilegri starfsemi ónæmiskerfisins, eðlilegum orkugæfum efnaskiptum, eðlilegri myndun kollagena, eðlilegri starfssemi taugakerfisins og eðlilegri sálrænni starfsemi.
C-vítamín getur aðstoðað við að draga úr þreytu og eykur frásog járns.
Innihald
Notkun
Ráðlagður dagskammtur:
1-3 úðar á dag.
1 úðaskammtur inniheldur 333,33 mg af C-vítamíni (416,7%).
Þú getur líka blandað skammtinn út í vatn eða safa. Best er að taka efnið á fastandi maga og bíða í að minnsta kosti 15 mínútur með að borða.
Hristu flöskuna vel fyrir notkun. Settu tappann á eftir notkun og láttu flöskuna standa upprétta. Stúturinn gæti stíflast ef varan er ekki notuð í langan tíma. Ef það gerist skaltu hreinsa hann með heitu vatni til að fjarlægja stífluna.
Varúðarupplýsingar
Ekki skal neyta meira af vörunni en ráðlagður daglegur neysluskammtur segir til um.
Fæðubótarefni koma ekki í stað fjölbreyttrar og næringarríkrar fæðu.
Geymið vöruna þar sem börn hvorki ná til né sjá hana.