20 næringarefni úr náttúrulegum afurðum

20 næringarefni úr náttúrulegum afurðum

Vitality frá Higher Nature er öflugt fjölvítamín, framleitt sérstaklega fyrir konur og inniheldur virkt magn af 20 nauðsynlegum vítamínum og steinefnum úr 16 náttúrulegum afurðum, auk náttúrulega upptökuhvatans: AstraGin™

Ávinningur:

  • 20 næringarefni úr náttúrulegum afurðum
  • 100% náttúrlega virk efni
  • Engin gerviefni

Lýsing 

  • Lífaðgengilegasta fjölvítamínið á markaði í dag, alfarið framleitt úr náttúrulegum afurðum, sérstaklega fyrir konur. Engu er bætt við og ekkert fjarlægt; næringarefnin í nýja True Food-fjölvítamíninu okkar eru öll fengin úr raunverulegum matvælum, án alls efnabætts gers.

  • Notast er við nýjar sjálfbærar efnifræðilegar aðferðir til að draga næringarefnin beint úr matvælunum þannig að þau innihaldi fjölbreytt og lífaðgengileg efnasambönd sem eru náttúrulega til staðar í fæðunni.
  • Þar sem vítamínin og steinefnin eru náttúruleg og lífaðgengileg, rétt eins og þau eru í jurtunum sem þau koma úr, er lífaðgengi betra og ávinningur meiri en ef um unnin fjölvítamín væri að ræða.
  • Næringarefnin innihalda einnig lífvirk efnasambönd úr jurtum, svo sem fjölfenól, andoxunarefni, amínósýrur og ensímjálparþætti sem hjálpa líkamanum að vinna úr næringarefnum eða hafa frekari lífefnafræðilegan ávinning í för með sér, til dæmis vörn gegn virkum súrefnissamböndum sem ýta undir bólgumyndun.  
  • Við höfum einnig bætt við AstraGinR, einkaleyfisvörðum kjarna úr panax notoginseng og völubeini sem sannað hefur verið að bætir uppsog með náttúrulegum hætti og eykur þannig lífaðgengi og bætir meltingu, sér í lagi þegar það er tekið með máltíð.

Fyrir hverja er þetta

  • Konur sem leitast eftir nægu magni snefilefna
  • Ertir ekki meltingarkerfið svo það er tilvalið í veikindum þegar hugsanlega er erfitt að taka inn nægilegt magn næringarefna
  • Fyrir þær sem eru með erilsaman lífsstíl
  • Hentar þeim sem neyta ekki dýraafurða

Helstu kostir

  • Eykur orku og dregur úr þreytu
  • Styrkir ónæmiskerfið
  • Eykur heilastarfsemi
  • Stuðlar að góðri andlegri líðan
  • Stuðlar að heilbrigðu hári, húð og nöglum
  • Ríkt af lífaðgengilegum fjölfenólum og andoxunarefnum
  • Ertir ekki viðkvæmt meltingarkerfi
  • Einstaklega lífaðgengilegt

Hvers vegna að velja okkar vöru?

  • 100% náttúrlega virk efni
  • Engin gerviefni
  • Betri kostur en önnur „flókin“ næringarefni með efnabættu geri
  • Vítamín og steinefni fengin beint úr raunverulegum matvælum sem ræktuð eru á vistvænt vottuðum býlum:

Hvítlaukur

Gulrætur

Shiitake-sveppir

Sólblómafræ

Skófir

Amla

Steinselja

Moringa

Karrílauf

Spínat

  • Með viðbættu joði og magnesíum úr sjávarfangi sem aflað er með sjálfbærum hætti.
  • Markaðsleiðandi fjölvítamín úr 16 náttúrulegum afurðum, engin gerviefni
  • Næringarefni úr matvælum sem eru ræktuð á vistvænt vottuðum býlum
  • Betri kostur en önnur „flókin“ næringarefni með efnabættu geri
  • AstraGinR, sem sannað hefur verið að bætir uppsog með náttúrulegum hætti og eykur þannig lífaðgengi og bætir meltingu, sér í lagi þegar það er tekið með máltíð.
  • AstraGinR stuðlar einnig að heilbrigðum meltingarvegi
  • Gæðavottað af þriðja aðila