Trace bætiefnin innihalda óerfðabreytt hráefni

Trace bætiefnin innihalda óerfðabreytt hráefni

Trace bera hag og heilsu viðskiptavina sinna fyrir brjósti og hafa þá stefnu að nota ávallt óerfðabreytt innihaldsefni í vörur sínar (Non GMO) þegar þess er nokkur kostur.

Að auki framleiðir fyrirtækið nokkrar vörur sem hafa verið vottaðar sérstaklega að innihaldi ekki erfðabreytt hráefni. 

Vottunar samtökin "The Non-GMO Project" eru ekki rekin í hagnaðarskyni, heldur er þeim ætlað að stuðla að uppbyggingu fyrirtækja sem vilja framleiða vörur sem innihalda ekki erfðabreytt hráefni (Non GMO). 

Samtökin fræða neytendur og veita óhlutlæga vottun. 

Trace hefur hlotið vottun "The Non-GMO Project"