Trace bætiefnin eru með GMP vottun

Trace bætiefnin eru með GMP vottun

Frá því í júní 2007 hefur Trace Mineral Research (TMR) unnið ötullega að því að uppfylla allar kröfur GMP reglugerðar FDA (Food And Drug Administration).

Í október 2010, eftir mikinn undirbúning, fengu TMR fullnaðar GMP vottun samkvæmt reglugerð FDA um fæðubótarefni (21 CFR 111).

GMP vottun sýnir viðskiptavinum, smásöluaðilum og alþjóðlegum kaupendum TMR að fyrirtækið er staðráðið í að framleiða öruggar vörur í hæsta gæðaflokki.

TMR eru stöðugt að leita að nýrri tækni og rannsóknum sem hjálpa við að bæta framleiðsluferlið og vörurnar eru prófaðar af rannsóknarstofu frá þriðja aðila til að tryggja gæði og öryggi.

Þú getur treyst gæðum bætiefnanna frá Trace.