Meltingarstyrkur er bætiefni sem er ætlað þeim sem þurfa að taka sýklalyf og vilja koma í veg fyrir algeng óþægindi og aukaverkanir af völdum þeirra. Sýklalyf geta valdið niðurgangi, meltingartruflunum, krömpum og sveppasýkingum svo eitthvað sé nefnt. Þau eru auðvitað bráðnauðsynleg og geta bjargað mannslífum en staðreyndin er sú að þau drepa ekki bara slæmu bakteríusýkingarnar, heldur líka góðu gerlaflóruna sem að meltingin þarf á að halda til að starfa rétt. því koma þessar óþægilegu aukaverkanir oft fram.
Meltingarstyrkur inniheldur einstaka góðgerla sem geta bætt upp þetta tap æskilegrar gerlaflóru í meltingunni.